11.05.2019
Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda sem unnin voru í áfanganum hugmyndir og nýsköpun, HUGN1HN05, á þessari önn. Í áfanganum kynntust nemendur hönnunarferli og nýsköpun. Byrjað var að vinna með hugmyndir, tengingu og fle...
02.05.2019
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna óskar eftir ungu fólki á aldrinum 13-18 ára. Ráðið fundar sex sinnum á ári en þar að auki hefur starfandi ungmennaráð tekið þátt í fjölmörgum viðburðum á síðastliðnu á...
30.04.2019
Í haust hóf afreksíþróttasvið aftur starfsemi við MÍ eftir nokkurt hlé. 32 nemendur í 5 íþróttagreinum stunda nú nám á sviðinu og vonir standa til að í haust fjölgi bæði nemendum og greinum. Síðustu æfingarnar á afreksí
30.04.2019
Fimmtudaginn 2. maí verður boðið upp á fræðslu um kvíða í fundartímanum kl. 10:30-11:30. Fræðslan fer fram í Gryfjunni. Um fræðsluna sér Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Áhuga...
30.04.2019
Nú stendur yfir góðgerðarvika í Menntaskólanum á Ísafirði og eru nemendur að safna fyrir börn í Jemen. Hægt er að leggja inn á reikning 0556-26-1036, kt. 460389-2119. Þegar ákveðinni upphæð hefur verið safnað munu ýmiss kona...
13.04.2019
Páskaleyfi er hafið í Menntaskólanum á Ísafirði. Skrifstofa skólans opnar aftur kl. 8 miðvikudaginn 24. apríl og kennsla hefst sama dag samkvæmt stundaskrá. Gleðilega páska!
08.04.2019
7. apríl hófst innritun annarra en 10. bekkinga í MÍ. Fjölbreytt námsframboð er í boði sem hægt er að kynna sér nánar á heimasíðu skólans. Margar námsleiðir eru í boði í dagskóla, allir bóknámsáfangar eru kenndir í fjar...
05.04.2019
Þessa viku og næstu munu 9 nemendur frá samstarfsskóla okkar í Danmörku, EUC Lillebælt, ásamt kennara og deildarstjóra vera við nám í skólanum. Hópurinn gistir á heimavistinni og vinnur hér að skólaverkefnum undir leiðsögn kenn...
20.03.2019
Þorsteinn Goði Einarsson nemandi á 1. ári í MÍ er núna staddur í mikilli ævintýraferð í Abu Dhabi þar sem hann tekur þátt í heimsleikum Special Olympics. Þorsteinn Goði keppir fyrir hönd íþróttafélagsins Ívars ásamt félag...
11.03.2019
Vilt þú vinna erlendis í sumar?
Nordjobb hjálpar þér að finna sumarstarf og húsnæði í öðru norrænu landi. Alls konar störf eru í boði svo sem í garðyrkju, þjónustu, fiskvinnslu, á hótelum og á veitingastöðum.
Allir eru ...