Fréttir

Skráning í nám fyrir vorönn 2021

Skráning í dagskóla, dreifnám og fjarnám á vorönn 2021 er hafin.  Skráning í dagskóla og dreifnám á vorönn stendur til 30. nóvember.  Skráning í iðnmeistaranám til 10. desember. Skráning í fjarnám á vorönn stendur til 5...

Dagbjört Ósk nemandi MÍ er sigurvegari smásagnasamkeppni KÍ 2020

Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ 2020 hafa verið birtar og þær gleðifréttir borist Menntaskólanum á Ísafirði að sigurvegarinn í flokki framhaldsskólanema er nemandi á 3. ári í MÍ, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir.   Dagbjö...

Veforðabókin Snara

Kæru nemendur,  veforðabókin Snara er gott hjálpartæki í náminu og hafa margir nemendur nýtt sér hana á skólaneti MÍ.  Í fjarnáminu (á öðru neti en skólanetinu) býðst nemendum MÍ ársáskrift að Snöru á 990 kr.  Hægt...

RÚV fjallar um 50 ára afmæli MÍ

Halla Ólafsdóttir dagskrárgerðarkona á RÚV heimsótti MÍ í tilefni af 50 ára afmæli skólans og ræddi við Heiðrúnu Tryggvadóttur áfangastjóra. RÚV birti einnig afmælismyndband skólans af því tilefni á vefsíðu RÚV. Frétt...

Vikan 2. - 6. nóv. og ný reglugerð

Nú er ljóst að við munum búa við hertar sóttvarnaraðgerðir til 17. nóvember. Kennsla vikuna 2. - 6. nóv. í MÍ Við munum halda áfram með allt bóknám á Teams. Eina breytingin verður sú að frá og með morgundeginum, 2. nóv.,...

Fyrirkomulag kennslu vikuna 2. - 6.nóv.

Kæru nemendur, nú er ljóst að hertar sóttvarnaraðgerðir munu gilda til og með 17. nóvember. Við munum halda áfram með allt bóknám á Teams. Eina breytingin verður sú að frá og með morgundeginum, 2. nóv., verður NÁSS einnig ...