06.11.2020
Skráning í dagskóla, dreifnám og fjarnám á vorönn 2021 er hafin.
Skráning í dagskóla og dreifnám á vorönn stendur til 30. nóvember.
Skráning í iðnmeistaranám til 10. desember.
Skráning í fjarnám á vorönn stendur til 5...
06.11.2020
Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ 2020 hafa verið birtar og þær gleðifréttir borist Menntaskólanum á Ísafirði að sigurvegarinn í flokki framhaldsskólanema er nemandi á 3. ári í MÍ, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir.
Dagbjö...
03.11.2020
Kæru nemendur,
veforðabókin Snara er gott hjálpartæki í náminu og hafa margir nemendur nýtt sér hana á skólaneti MÍ.
Í fjarnáminu (á öðru neti en skólanetinu) býðst nemendum MÍ ársáskrift að Snöru á 990 kr.
Hægt...
02.11.2020
Halla Ólafsdóttir dagskrárgerðarkona á RÚV heimsótti MÍ í tilefni af 50 ára afmæli skólans og ræddi við Heiðrúnu Tryggvadóttur áfangastjóra. RÚV birti einnig afmælismyndband skólans af því tilefni á vefsíðu RÚV.
Frétt...
01.11.2020
Nú er ljóst að við munum búa við hertar sóttvarnaraðgerðir til 17. nóvember.
Kennsla vikuna 2. - 6. nóv. í MÍ
Við munum halda áfram með allt bóknám á Teams. Eina breytingin verður sú að frá og með morgundeginum, 2. nóv.,...
01.11.2020
Kæru nemendur,
nú er ljóst að hertar sóttvarnaraðgerðir munu gilda til og með 17. nóvember.
Við munum halda áfram með allt bóknám á Teams. Eina breytingin verður sú að frá og með morgundeginum, 2. nóv., verður NÁSS einnig ...